19.11.2007 | 11:22
spurn um að endurskoða ákv. lög
sem snúa að innflutningi dýra...
Málið er að mörg þessara dýra myndu ALDREI lifa í íslenskri náttúru ef þau á annað borð slyppu,-.
Endilega kíkið til dæmis bara á þennan link um þessa tilteknu slöngu:
http://en.wikipedia.org/wiki/Corn_Snake
"Corn snakes are generally docile and make excellent pets"
En mér finnst almennt innflutningslög´er varða dýr vera hálf tætingsleg sum og þegar sótt er um að flytja inn dýr á gráu svæði eru neitanir yfirleitt mjög illa rökstuddar og bera vott um vanþekkingu og slæm vinnubrögð.
Mjög leiðinlegt að viðkomandi hafi misst gæludýrið sitt.
tek fram að ég hef aldrei og mun aldrei flytja inn dýr ólöglega, en ég skal með glöðu geði vekja athygli á málstaði dýra og dýraeiganda.
Snákur finnst við húsleit á Egilsstöðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ég átti þennan snák áður en löggan tók hann, ég er ekki sáttur, hundfúll út í landlækni, þetta var eitt besta gæludýr sem hugsast gat, það kemur enginn í staðinn fyrir guro :(:(:(:(, msnnið mitt er kubbur@hotmail.com
kristófer smári leifsson (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 11:26
Kristófer: Ég samhryggist, var sjálfur að blogga um þetta mál af því að ég skil engan vegin þessi rök um salmonellu sem virðist eingöngu vera vandamál hér á Íslandi. Ekki eru aðrar þjóðir að banna snáka með þessum rökum svo eitthvað skrítið er greinilega í gangi hérna.
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 11:54
Ég samhryggist inniega Kristófer, Alltaf leiðinlegt að heyra af aflífun heilbrygðra dýra, hvort sem um er að ræða ólögleg skriðdýr eða kött sem engin kærir sig um lengur. :(
Mig dauðlangar sjálfum í Iguana en vil ekki fá mér fyrr en þetta verður löglegt - sem verður vonandi bráðum... Til þess að ýta undir það, setti ég saman svona fræðslusíðu um þær hérna: http://www.this.is/alliat/iguana
Alliat (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 16:05
well kristó!
við getum ekki gert neitt út af þessum teprum á alþyngi enda var þetta flott slanga, ég vona bara fyrir allra hönd sem vilja halda slöngur, eðlur og köngurlær að það fáist leyfi fyrir slíku OG ÞAÐ SRTAX. það eru ekki allir ferfætlinga fólk það er þessir með feld og þjást af ofnæmi eins og ég og annað fuglar eru til að éta ekki til að hafa í búri
Gísli (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.